|

|

Gerast Vinur

Árlegt styrktar- og árgjald er 10.000 kr. og er innheimt ár hvert í maí með greiðsluseðli í heimabanka.

Vinir Akureyrarkirkju eru skráð almannaheillafélag og eru á almannaheillaskrá Skattsins. Gjafir og framlög til samtakanna eru frádráttarbær frá skattstofni gefenda.


Fyrir frjáls framlög er hægt að leggja inn á eftirfarandi reikning:


Skráningarform

Að vera vinur Akureyrarkirkju er meira en bara heiður

Það er tækifæri til að leggja hönd á plóg við að vernda og efla eitt helsta kennileiti Norðurlands. Þetta er vinahópur áhugafólks, safnaðarmeðlima og allra þeirra sem vilja standa vörð um sögulegt gildi og starfsemi Akureyrarkirkju.

Contact Us