Vinir Akureyrarkirkju

Styrktarfélagið Vinir Akureyrarkirkju - kirkju Matthíasar Jochumssonar er stofnað árið 2025 vegna 15 ára áætlunar um viðhald og endurbætur á Akureyrarkirkju

-Markmið

Framkvæmdir

Tilgangur félagsins er að styðja við endurbætur og viðhald Akureyrarkirkju, á grunni 15 ára áætlunar sem safnaðarstjórn hefur samþykkt. 


Árið 2040 verður kirkjan 100 ára. Þá þarf hún að vera í sínu besta standi og tilbúin í næstu 100 ár. 

- Um félagið

Almannaheillafélag

Félagið er almannaheillafélag sem starfar án hagnaðarsjónarmiða, í samræmi við lög og reglur um slík félög. 


Félagið mun lúta sérstökum reglum varðandi skattalega skráningu og tryggja að allar tekjur og eignir renni einungis til að ná markmiðum þess. 

|

kostnaður

Framkvæmdir

Viðgerðir á Safnaðarheimili

85m

Viðgerð og viðhald á orgeli

50m

Endurnýjun á kirkjugólfi

80m

Bílastæði og innkeyrsla

45m

Lýsing utan og innan

29m

Málun og annað viðhald

25m

Ganga í félagið

Viltu gerast Vinur Akureyrarkirkju?

Allir sem styðja tilgang félagsins geta gerst félagar. Umsóknir um aðild skulu berast stjórn félagsins.